Lífleg parketframleiðsla í Grindavík

Hráefnið er unnið og þurrkað hjá GeoPlank, en það er einmitt einn aðalstyrkur fyrirtækisins hversu vel er vandað til þeirrar vinnu og auk þess er umtalsvert ódýrara að kynda þurrkhúsnæðið en hjá samkeppnisaðilum erlendis.
Einnig framleiðir fyrirtækið sína eigin parketlínu, Geo parket, sem nýtur síaukinna vinsælda.
Nánari umfjöllun um GeoPlank verður að finna í næsta tölublaði Víkurfrétta.
Hér má sjá heimasíðu fyrirtækisins www.geo.is
VF-mynd/Þorgils - Jón Gauti Dagbjartsson, sölustjóri, GeoPlank með framleiðsluna í baksýn.