Mangó breytir um svip

„Ég fer eftir nokkra daga í innkaupaferð til að kaupa meira fyrir vorið en ég er enn að leggja línurnar. Fermingarfötin eru að koma inn en skórnir koma ekki fyrr en um mánaðarmótin“, segir Rúna.
Gunnar Páll Kristinsson arkitekt hannaði verslunina, Ragnar Halldórsson smíðaði allar innréttingar, Vélaverkstæði Steingrímssen, Ágúst Þór og Jón S. Jónsson unnu undirvinnuna og lýsingin var keypt í Rafiðn.