Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn

Viðskipti

Samkaup fær ekki að kaupa Iceland
Séð inn í verslun 10-11 í Keflavík.
Fimmtudagur 16. maí 2019 kl. 17:31

Samkaup fær ekki að kaupa Iceland

Samkaup fær ekki að kaupa Iceland verslanir í Reykjanesbæ og Akureyri. Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Samkaupa á verslunum Iceland í Reykjanesbæ og á Akureryi en þær eru í eigu Basko verslana efh.

Samkeppniseftirltið taldi að kaupun hefðu raskað verulega samkeppni á svæðinu. Keppinautum í matvöru í Reykjanesbæ hefði þannig fækkað úr fjórum í þrjá. Samruninn hefði því að mati eftirlitsins verið neytendum til tjóns.
Samkeppniseftirlitið lét framkvæma neytendakönnun við verslanir á þessum stöðum, til þess að meta samkeppni á viðkomandi svæðum.

Samkeppniseftirlitið hafði áður heimilað kaup Samkaupa á tólf verslunum Basko undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland.  Samkeppniseftirlitið hafði áður heimilað kaup Samkaupa á tólf verslunum Basko undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland.

Bílakjarninn
Bílakjarninn