Viðskipti

Vefur Víkurfrétta í 12. sæti
Vefurinn vf.is er í 12. sæti þegar innlit á íslenska vefi í mælingu hjá Modrenus eru skoðuð.
Mánudagur 23. júlí 2012 kl. 13:41

Vefur Víkurfrétta í 12. sæti

Vefur Víkurfrétta, vf.is er 12. vinsælasti vefur landsins þegar kemur að innlitum. 57.989 innlit voru á vefinn í síðustu viku sem var aukning um 5.9% frá vikunni áður. Þá var vefurinn í 17. sæti þegar horft er á notendur með 17.908 notendur sem er 11,5% fleiri notendur en vikuna áður.