Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

HSS fær 53 millj­ón­ir í geðheilbrigðismál
Frá geðræktargöngu í Reykjanesbæ í haust.
Föstudagur 22. febrúar 2019 kl. 10:13

HSS fær 53 millj­ón­ir í geðheilbrigðismál

Geðheilbrigðisþjónusta verður efld með 630 milljóna auka framlagi. Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja fær 53 millj­ón­ir króna af þessum fjármunum.
 
Fénu verður ann­ars veg­ar varið til að efla fyrsta stigs þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar með auk­inni aðkomu sál­fræðinga og hins veg­ar til að efla sér­hæfðari þjón­ustu (ann­ars stigs heil­brigðisþjón­ustu) á sviði geðheil­brigðismála með áfram­hald­andi upp­bygg­ingu geðheilsu­teyma í öll­um heil­brigðisum­dæm­um lands­ins.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024