Kvenfélag Keflavíkur
Kvenfélag Keflavíkur

Fréttir

Ríkisstjórn Íslands fundar í Keflavík
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 27. febrúar 2025 kl. 11:14

Ríkisstjórn Íslands fundar í Keflavík

Ríkisstjórn Íslands mun halda fund á morgun föstudaginn 28. febrúar. Að honum loknum er fulltrúum sveitarfélaganna á Suðurnesjum boðið til fundar með ríkisstjórninni og munu þeira verða með stutt erindi um stöðu mála í sínu sveitarfélagi.

Fundirnir verða á Hótel Keflavík en heimsókn ríkisstjórnarinnar lýkur með skoðunarferð um öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli.