Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar semja við efnilegan leikmann
Á meðfylgjandi mynd sem tekin var við undirskrift samningins er Ólafur Ingi ásamt Jónas Þórhallssyni formanni knattspyrnudeildar Grindavíkur.
Þriðjudagur 10. nóvember 2015 kl. 09:36

Grindvíkingar semja við efnilegan leikmann

Grindvíkingar sömdu á dögunum við ungan og efnilegan leikmann sem kemur frá Keflavík. Sá heitir Ólafur Ingi Jóhannsson og gerði tveggja ára samning við Grindavík. Grindvíkingar kannast líklega vel við föður pilts en það er enginn annar en hinn öflugi stuðningsmaður og fyrrum leikmaður Grindavíkur, Jóhann Ármannsson (Hanni í Teigi).


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024