Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haraldur og Anna Rún best hjá Keflavík
Haraldur Freyr besti leikmaður karla ásamt Freyju eiginkonu sinni á lokahófinu.
Mánudagur 6. október 2014 kl. 12:59

Haraldur og Anna Rún best hjá Keflavík

Verðlaunin frá lokahófi Keflvíkinga

Lokahóf knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram á laugardag. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur sumarsins í karla- og kvennaflokki, bæði í meistaraflokki og 2. flokki. Haraldur Freyr Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður meistaraflokks Keflavíkur karla, en Anna Rún Jóhannsdóttir var best hjá meistaraflokki kvenna. Elías Már Ómarsson var efnilegastur karla, á meðan Sólveig Lind Magnúsdóttir var valin efnilegust kvenna. Niðurstöður úr valinu má sjá hér að neðan.

Meistaraflokkur karla:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Besti leikmaðurinn: Haraldur Freyr Guðmundsson

Efnilegasti leikmaðurinn: Elías Már Ómarsson 
   
Gullskórinn: Hörður Sveinsson  10 mörk
Silfurskórinn: Elías Már Ómarsson 6  mörk

50 leikir   Frans Elvarsson
100 leikir  Einar Orri Einarsson
150 leikir  Haraldur Freyr Guðmundsson, Hörður Sveinsson og Jóhann Birnir Guðmundsson.


 

Meistaraflokkur kvenna:

Besti leikmaðurinn: Anna Rún Jóhannsdóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Sólveig Lind Magnúsdóttir

Besti félaginn: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir

Gullskórinn  Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir  4 mörk
Silfurskórinn  Marín Guðmundsdóttir   3 mörk

50 leikir    

Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir

2. flokkur karla 

Besti félaginn: Adam Sigurðsson    
Efnilegasti leikmaðurinn: Fannar Orri Sævarsson
Besti leikmaðurinn: Leonard Sigurðsson

2 flokkur kvenna:

Besti félaginn: Anita Ösp Ingólfsdóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Ljiridona Osmani
Besti leikmaðurinn: Marín Guðmundsdóttir