Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur Íslandsmeistarar!
Mánudagur 29. mars 2004 kl. 21:15

Keflavíkurstúlkur Íslandsmeistarar!

Keflavík er Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik 2004. Þær unnu ÍS afskaplega sannfærandi í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni, 85-56, og fögnuðu mikið að leikslokum. Þær hafa því unnið alla 5 titlana sem voru í boði í vetur og hlýtur það að teljast einstakt afrek.

Nánari fréttir síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024