Fimmtudagur 20. júní 2024 kl. 11:35

Ferðalag stærsta fána landsins á þjóðhátíðardaginn

Stærsti þjóðfáni Íslands er í Reykjanesbæ. Hann fer í talsvert ferðalag áður en hann er dreginn að húni í skrúðgarðinum í Keflavík. Hilmar Bragi Bárðarson myndaði ferðalag fánans og setti saman í þetta myndskeið. Karlakór Keflavíkur syngur þjóðsönginn undir myndunum.