Hver er þessi Ívar sem skoðar Reykjanes?
Ívar Gunnarsson er fertugur tölvunarfræðingur og vídeóbloggari. Ívar hefur í nokkrum þáttum af Suðurnesjamagasíni skoðað áhugaverða staði á Reykjanesskaganum í samstarfi við VisitReykjanes.
En hver er þessi Ívar? Við fengum hann til að kynna sjálfan sig til leiks og auðvitað er það gert í formi videobloggs.