Föstudagur 18. apríl 2025 kl. 20:30

Hvernig var Suðurnesjamagasín í árdaga?

- Hér er 2. þáttur frá 2009

Ný hafa verið sýndir 499 þættir af Suðurnesjamagasíni frá því það fór fyrst í útsendingu í mars 2009. Næsti þáttur verður því sérstakur afmælisþáttur.
Í spilaranum hér að ofan má sjá annan þáttinn af Suðurnesjamagasíni.