Leikskólinn Asparlaut og barna- og ungmennaþing í Suðurnesjamagaasíni
Við heimsækjum nýjan leikskóla í Reykjanesbæ, Asparlaut, í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni. Ingibjörg Guðjónsdóttir, leikskólastjóri, og B. Sif Stefánsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, segja okkur allt um þennan nýja leikskóla í Hlíðarhverfinu.
Þá förum við á barna- og ungmennaþing í Hljómahöll og ræðum við tvo þátttakendur í þinginu.