Lífsreynslusaga, gervigreind og íþróttafólk ársins í Suðurnesjamagasíni
Fyrsti þáttur ársins 2025 af Suðurnesjamagasíni er kominn í loftið. Í þætti vikunnar er sögð lífsteynslusaga eftir umferðarslys á Sandgerðisvegi fyrir réttum fimm árum síðan.
Í þættinum er gervigreind við tónlistarsköpun skoðuð og þá tökum við púlsinn á íþróttafólki Reykjanesbæjar.