Fimmtudagur 13. febrúar 2025 kl. 20:01

Metabolic, Elvar Már í Grikklandi og Björgin 20 ára

Suðurnesjamagasín er komið á vef Víkurfrétta, vf.is. Þetta er þáttur nr. 492 úr smiðju Sjónvarps Víkurfrétta.

Í þættinum förum við í Metabolic hjá Helga Jónasi Guðfinnssyni, tökum hús á geðræktarmiðstöðinni Björginni og ræðum við Elvar Má Friðriksson körfuknattleiksmann á Grikklandi.