Föstudagur 6. desember 2024 kl. 21:31

Sjáið KEF SPA í Suðurnesjamagasíni

Það er engu til sparað á KEF SPA sem hefur verið í byggingu síðasta eina og hálfa árið. Nú hefur staðurinn opnað dyr sínar fyrir gestum. Suðurnesjamagasín kíkti á Hótel Keflavík og skoðaði aðstöðuna.