Laugardagur 1. mars 2025 kl. 19:30

Sjáið magnað myndskeið af flóðasvæðum

Myndatökumaður Víkurfrétta flaug dróna yfir flóðasvæðin í Suðurnesjabæ fyrr í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá myndefnið sem var tekið upp. Það er í 4K myndgæðum.