Föstudagur 28. febrúar 2025 kl. 18:58

Stærri flugstöð, ríkisstjórn, Glanni glæpur og ferðaþjónusta í Suðurnesjamagasíni

Það er fjölbreyttur þáttur hjá Suðurnesjamagasíni í þessari viku eins og svo oft áður. Við byrjum þáttinn í stærri flugstöð á Keflavíkurflugvelli. Þaðan förum við á ríkisstjórnarfund í Keflavík, á æfingu hjá Leikfélagi Keflavíkur og í áhugavert ferðaþjónustuverkefni í Grindavík.