Svona var fyrsta Suðurnesjamagasínið
Ný hafa verið sýndir 499 þættir af Suðurnesjamagasíni frá því það fór fyrst í útsendingu í mars 2009. Næsti þáttur verður því sérstakur afmælisþáttur.
Í spilaranum hér að ofan má sjá fyrsta þáttinn af Suðurnesjamagasíni.