Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mest lesið 2018: „Væri ég dauð útí hrauni með stelpurnar mínar?“
Föstudagur 11. janúar 2019 kl. 13:12

Mest lesið 2018: „Væri ég dauð útí hrauni með stelpurnar mínar?“

Þóra Stína, íbúi í Reykjanesbæ, birtir sláandi myndband úr umferðinni á Reykjanesbraut á fésbókarsíðu sinni og einnig í hópnum Stopp - hingað og ekki lengra. Frétt um málið fékk mikinn lestur og varð önnur mest lesna frétt ársins á vef Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024