Optical Studio - 7. júlí
Optical Studio - 7. júlí

Fréttir

Prófa viðvörunarlúðra á miðvikudagsmorgun
Þriðjudagur 25. júní 2024 kl. 18:47

Prófa viðvörunarlúðra á miðvikudagsmorgun

Miðvikudaginn 26. júní klukkan 11:00 er fyrirhugað að prófa viðvörunarlúðra í Grindavík og Svartsengi. Þetta er liður í mánaðarlegri prófun á virkni rýmingarlúðra á þessum stöðum. Prófanir verða eftirleiðis síðasta miðvikudag í hverjum mánuði.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024