Fimmtudagur 14. júlí 2016 kl. 06:00
Hér lestu Víkurfréttir í þessari viku
Víkurfréttir koma út í dag og fara í dreifingu með Íslandspósti inn á öll heimili og fyrirtæki á Suðurnesjum með morgninum. Blað vikunnar er 16 síður og inniheldur fjölbreytt efni. Lesa má rafræna útgáfu blaðsins hér að neðan.