Fréttir

Grindavíkurbær tilkynnti netárás
Fimmtudagur 16. janúar 2025 kl. 06:11

Grindavíkurbær tilkynnti netárás

Netárás var gerð á hýsingaraðila tölvukerfa Grindavíkurbæjar. Gögn Grindavíkurbæjar virðast hafa sloppið við árásina. Grindavíkurbær hefur tilkynnt öryggisbrestinn til Persónuverndar og er málið í rannsókn.