Fréttir

Skipalest siglir frá Grindavík
Séð yfir Grindavíkurhöfn á góðum degi.
Mánudagur 13. nóvember 2023 kl. 16:05

Skipalest siglir frá Grindavík

Varðskipið Þór, björgunarskipið Þór, björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson, hafnsögubáturinn Bjarni Þór, og fimm smábátar nú á siglingu frá Grindavík og á leið fyrir Reykjanes.

Tvö björgunarskip munu svo taka á móti skipalestinni við Sandgerði og fylgja henni áfram til hafnar.