Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

„Aftur heim“ er nýstofnaður hópur Grindvíkinga sem ætla sér heim sem fyrst
Veitingastaðurinn Papas var þétt setinn af Grindvíkingum sem ætla sér heim sem fyrst.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 13. apríl 2024 kl. 13:49

„Aftur heim“ er nýstofnaður hópur Grindvíkinga sem ætla sér heim sem fyrst

Þriðjudaginn 9. apríl var haldinn fundur Grindvíkinga sem nú þegar eru fluttir til baka í bæinn, og þeirra sem ætla sér að flytja sem fyrst. Talið er að flestir ef ekki allir Grindvíkingar vilja og ætla sér að flytja aftur til baka en aðstæður fólks eru mismunandi og sumir treysta sér ekki til þess strax. Blaðamaður Víkurfrétta var á staðnum og tók viðtal við nokkra Grindvíkinga sem voru á fundinum og tók líka viðtal við Magnús Tuma Guðmundsson, prófessor í jarðvísindum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024