Samkaup
Samkaup

Fréttir

Bæjarstjóri Grindavíkur: „Skil vel að fólk sé áhyggjufullt“
Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 28. janúar 2020 kl. 00:03

Bæjarstjóri Grindavíkur: „Skil vel að fólk sé áhyggjufullt“

Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segist skilja vel að fólk sé áhyggjufullt og kvíðið vegna óvissuástands í náttúrunni við bæjardyrnar í Grindavík. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta ræddu við Fannar eftir fjölmennan íbúafund í Grindavík.