Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér
Fimmtudagur 18. ágúst 2016 kl. 10:00

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér

Víkurfréttir vikunnar eru komnar úr prentun og verða bornar í hús á Suðurnesjum í dag. Þær eru líka komnar á vefinn og hægt að lesa hér fyrir neðan.

Rekstur bílaleiga er ört vaxandi atvinnugrein á Suðurnesjum með auknum fjölda ferðamanna. Í Víkurfréttum er rætt við nokkra rekstraraðila sem allir eru sammála um að mikið sé að gera um þessar mundir. Þá er fjallað um spjaldtölvuvæðingu hjá bæjarstjórn Reykjanesbæjar en allir bæjarfulltrúar fengu á dögunum spjaldtölvur og því er hætt að prenta út gögn fyrir fundi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Reykjavíkurmaraþon fer fram nú um helgina og eflaust margir Suðurnesjamenn sem ætla að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Einn þeirra er Berglind Ósk Guðmundsdóttir sem hleypur til minningar um systur sína, Kristínu Gerði, og safnar fyrir Kristínarsjóð sem ætlað er að styrkja við fólk á leið úr mansali og/eða vændi. Í blaði dagsins er viðtal við Berglindi. Þetta og margt, margt fleira í Víkurfréttum í dag.