Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 12. nóvember 2001 kl. 13:33

Selta veldur rafmagnsleysi á Suðurnesjum

Rafmagn fór af Reykjanesbæ í um 10 mínútur rétt fyrir kl. eitt í dag. Ekki hafa fengist upplýsingar frá Hitaveitu Suðurnesja hf. hvað olli rafmagnsleysinu. Skiptiborð Hitaveitunnar hefur verið rauðglóandi frá því rafmagnið fór af. Heimildir vf.is benda hins vegar til þess að selta á hápsennulínum frá Svartsengi hafi valdið því að rafmagn sló út.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024