Mannlíf

Flottar drónamyndir frá Grindavík
Miðvikudagur 1. júlí 2015 kl. 09:35

Flottar drónamyndir frá Grindavík

Óli Haukur ljósmyndari hjá Ozzo.is tók glæsilegar kvöldmyndir yfir Grindavík í vikunni. Hann notaði svokallaðn dróna og birti á Facebook síðu sinni. Óli hefur heldur betur náð tökum á dróna tækninni og nú eru myndavélar hans mikið á lofti. Grindavíkin var glæsileg í miðnætursólinni. Fjallið Þorbjörn er ekki amalegt heldur  á þessum myndum.