Fimmtudagur 9. janúar 2025 kl. 06:29
Jólatónar
Bæjarbúar á Suðurnesjum gátu notið aðventunnar með því að sækja tónleika sem haldnir voru víða í sveitarfélögunum. Hér að ofan má sjá einn nemanda í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spila á píanó á jólatónleikum sem haldnir voru í Hljómahöll rétt fyrir jól.