Selja síðustu miðana á aukatónleika
Jólatónleikar Vox Felix og Kórs Njarðvíkurkirkju verða haldnir 5. desember klukkan 19:00 og aukatónleikar klukkan 21:00. Miðinn kostar 3.000 krónur og allur ágóði rennur til Umhyggju og Bergsins Headspace.
Nú eru aðeins um 50 miðar efir á aukatónleikana á morgun. Miðasala er á midix.is
Við kíktum á æfingu hjá kórunum og ræddum við kórstjórann Rafn Hlíðkvist.