Mannlíf

Stebbi og Eyfi í Garðinum í kvöld
Þriðjudagur 20. mars 2012 kl. 12:32

Stebbi og Eyfi í Garðinum í kvöld

Í dag, Þriðjudaginn 20. mars munu þeir  Stebbi og Eyfi halda tónleika í Garðinum. Þeir munu leika á veitingahúsinu Tveimur vitum og hefjast tónleikarnir kl. 20:30.

Diskurinn „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem þeir félagar gáfu út árið 2006 fylgir með miðum á tónleikana á meðan birgðir endast.