Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þessi 49 vilja aðstoða bæjarstjóra Reykjanesbæjar
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 22. júlí 2019 kl. 09:25

Þessi 49 vilja aðstoða bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Reykjanesbær auglýsti á dögunum starf aðstoðarmanns bæjarstjóra laust til umsóknar. Alls sóttu 49 einstaklingar um stöðuna. Af þeim eru 33 konur og 16 karlar.

Í auglýsingu um starfið segir: „Leitað er að einstaklingi sem býr yfir frumkvæði og metnaði til að ná árangri í starfi. Teymishugsun, samstarfsvilji, lipurð og hæfni í samskiptum einkenna aðstoðarmann bæjarstjóra ásamt skipulagshæfileikum, sveigjanleika og víðsýni. Starf aðstoðarmanns felur í sér að aðstoða bæjarstjóra við dagleg verkefni. Aðstoðarmaður undirbýr fundi og viðburði sem bæjarstjóri tekur þátt í sem og ýmis verkefni og samskipti. Aðstoðarmaður tekur á móti og greinir ýmis erindi sem berast bæjarstjóra og kemur í réttan farveg. Vinnutími aðstoðarmanns er sveigjanlegur og búast má við tímabundnum sveiflum í álagi“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Menntunar- og hæfniskröfur eru þær að umsækjandi hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi, reynsla af stjórnun verkefna æskileg og þekkingu og reynslu af starfsumhverfi sveitarfélaga og opinberri stjórnsýslu.

Umsækjendur um starf aðstoðarmanns bæjarstjóra:

Anna Kristjana Egilsdóttir

Auður Jóna Erlingsdóttir

Ása Hlín Benediktsdóttir

Berglind Gréta Kristjánsdóttir

Berglind Sunna Bragadóttir

Birna Guðmundsdóttir

Bjarni Jónsson

Bryndís Garðarsdóttir

Carolin Karlsen Guðbjartsdóttir

Elínborg Ósk Jensdóttir

Eydís Hentze Petursdóttir

Fanney Guðrún Magnúsdóttir

Frímann Sigurðsson

Gerður Ríkharðsdóttir

Gréta Mar Jósepsdóttir

Guðbjörg Björnsdóttir

Guðmundur Bjarni Benediktsson

Guðrún Álfheiður Thorarensen

Gylfi Már Þórðarson

Halla Karen Guðjónsdóttir

Halldóra G. Jónsdóttir

Heimir Snær Guðmundsson

Helena Hauksdóttir Jacobsen

Helga Guðrún Jónasdóttir

Hjörleifur Þór Hannesson

Hlynur Sigursveinsson

Hugrún Elvarsdóttir

Húni Húnfjörð

Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir

Jón Bjarni Steinsson

Jón Ragnar Ástþórsson

Katrín Júlía Júlíusdóttir

Kristín Ósk Wium Hjartardóttir

Lilja Hrönn Gunnarsdóttir

Marta Sigurðardóttir

Perla Björk Egilsdóttir

Sigrún Ásta Elefsen

Sigurbjörn Arnar Jónsson

Sigurlaug Helgadóttir

Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir

Steinþór Jón Gunnarsson

Sveinn Andri Brimar Þórðarson

Sylvía Rakel Guðjónsdóttir

Sædís Kristjánsdóttir

Sævar Þór Birgisson

Tómas Þór Tómasson

Þorgils Jónsson

Þórdís Ósk Helgadóttir