Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

„Ég er mjög stolt af liðinu mínu“
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 19. apríl 2021 kl. 20:17

„Ég er mjög stolt af liðinu mínu“

– segir körfuboltakonan Daniela Wallen sem leikur með Keflavík í Domino's-deildinni

Lífið á Íslandi er talsvert frábrugðið því sem Daniela er vön frá heimalandi sínu, Venesúela.
Þar eru mánaðarlaunin ígildi fjögurra bandaríkjadala og hálfgert stjórnleysi ríkir í landinu.

Hún leikur körfubolta á Íslandi og sendir pening heim til fjölskyldu sinnar til að auðvelda þeim lífið. Daniela er í skemtilegau viðtalið í veftímariti Víkurfrétta þar sem hún segir frá sínum ferli en hún byrjaði ekki í körfubolta fyrr en fimmtán ára gömul.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Smelltu hér til að lesa viðtalið.