Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sagt fyrir tæpri viku: „Vinnum 4-0“
Miðvikudagur 8. maí 2019 kl. 10:22

Sagt fyrir tæpri viku: „Vinnum 4-0“

Sigurður B. Magnússon spáði fyrir tæpri viku rétt um úrslit leiksins milli Liverpool og Barcelona í undanúr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í fót­bolta á An­field en leikurinn fór fram í gærkvöldi. Úrslitin urðu 4-0 en Barcelona hafði unnið fyrri leikinn með þremur mörkum gegn engu og því varð Liverpool að skora fjögur mörk án þess að fá á sig mark.
 
Eftir fyrri leik liðanna skrifaði Sigurður: „Vinnum 4-0“.
 
Sigurður, nú væri gott að fá að vita tölurnar í Víkinglottóinu í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024