Áramótablað Víkurfrétta 28. desember
Víkurfréttir koma næst úr laugardaginn 28. desember. Það verður áramótablað og jafnframt síðasta blað ársins frá Víkurfréttum.
Síðasti skilafrestur á auglýsingum og efni í blaðið er til hádegis föstudaginn 27. desember. Auglýsingar berist á póstfangið [email protected]. Efni berist á póstfangið [email protected].
Fréttavakt verður staðin á vf.is yfir hátíðirnar. Skrifstofa blaðsins er opin alla virka daga kl. 09–17.