HSS
HSS

Fréttir

Vilt þú hafa áhrif?
Þriðjudagur 4. febrúar 2025 kl. 17:21

Vilt þú hafa áhrif?

Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Suðurnesja sem mun gilda 2025 – 2029. Áhugasöm um þá vinnu geta skráð sig á opna vinnustofu fyrir íbúa á Suðurnesjum sem haldin verður í Hljómahöll 7. febrúar kl. 10 – 12:00.

Á vinnustofunum verður fjallað um helstu áherslur og markmið á Suðurnesjum 2025-2030 og safnað saman verkefnahugmyndum.

Sjá nánar hér.