Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Fréttir

Áslaug Arna: Hér er búið að vinna mikla vinnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdótttir dómsmálaráðherra.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
mánudaginn 27. janúar 2020 kl. 23:26

Áslaug Arna: Hér er búið að vinna mikla vinnu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdótttir dómsmálaráðherra segir íbúafundinn í Grindavík hafa verið góðan og upplýsandi. Þar hafi hafi allir aðilar getað svarað þeim spurningum sem komu upp.
„Ég held að fólk hafi fundið það að hér er búið að vinna mikla vinnu síðan í gær og sú vinna heldur áfram,“ sagði Áslaug í samtali við sjónvarpsmenn Víkurfrétta. Viðtalið er í spilaranum hér að neðan.