Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn

Fréttir

Grindvíkingar fá ekki sæstreng
Þriðjudagur 28. apríl 2015 kl. 09:24

Grindvíkingar fá ekki sæstreng

Nýr sæstengur sem til stóð að tæki land við Grindavík mun ekki liggja til Íslands. Nýir aðilar hafa komið að verkefninu um lagningu sæstengs milli Írlands og Bandaríkjanna. Hætt hefur verið við áform um að leggja strenginn til Íslands en búnaður til þess verður þó til staðar.

Um er að ræða áform um sama streng og kennd­ur var við Emer­ald Express. Nú ber verk­efnið heitið AEConn­ect og samn­ing­ur­inn er á milli írsks og banda­rísks fyr­ir­tæk­is. Kostnaður við lagn­ingu strengs­ins er áætlaður um 40 millj­arðar króna, samkvæmt því sem fram kemur í frétt á mbl.is.
 

Bílakjarninn
Bílakjarninn