Rætur
Rætur

Fréttir

Harma ítrekaða leka
Þriðjudagur 11. mars 2025 kl. 14:03

Harma ítrekaða leka

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga harmar að ítrekað skuli vera lekamál í Íþróttamiðstöð og samþykkir að farið verði í frekari fyrirbyggjandi aðgerðir eins fljótt og auðið er.

Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að koma með tillögur að úrbótum fyrir næsta fund bæjarráðs.