Fréttir

Hefja viðræður við Brynju um íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Laugardagur 29. mars 2025 kl. 06:05

Hefja viðræður við Brynju um íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra og sviðsstjóra velferðarsviðs umboð til að hefja viðræður við Brynju leigufélag um byggingu og rekstur íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garði, Suðurnesjabæ.

Minnisblað og skýrsla stýrihóps um sértækt búsetuúrræði fyrir fatlað fólk var tekið fyrir í bæjarráði Suðurnesjabæjar í síðustu viku.

VF Krossmói
VF Krossmói