Hér má sjá stutt myndband af leik grindhvala sem voru í hundruðum talið við Stapa í Innri-Njarðvík í dag. Það voru morgunskokkarar sem urðu hvalana fyrst varir en það var um klukkan átta í morgun. Hvalirnir voru enn að um hádegi og þá voru þessar myndir teknar.