Langbest - velkomin
Langbest - velkomin

Fréttir

Mikilvægt að halda vel um sögu Grindavíkur
Sunnudagur 26. janúar 2025 kl. 06:32

Mikilvægt að halda vel um sögu Grindavíkur

Samfélagsnefnd Grindavíkurbæjar telur mikilvægt að halda vel utan um sögu Grindavíkur með áherslu á undanfarin ár. Á fundi nefndarinnar, sem haldinn var 12. desember, var rætt um söfnun heimilda um sögu Grindavíkur. Sviðsstjóra var falið að vinna málið áfram.