Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbraut opin
Fimmtudagur 17. nóvember 2022 kl. 09:01

Reykjanesbraut opin

Vegna veðurs hefur framkvæmdum við Reykjanesbraut verið frestað og vegurinn því opinn.

Reykjanesbraut lokar aftur kl 19:00 í kvöld fimmtudag 17. nóvember og opnar aftur kl 12:00 föstudaginn 18. nóvember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024