Fréttir

Sjór flæddi inn í frystihús Vísis í Grindavík
Fimmtudagur 6. janúar 2022 kl. 11:11

Sjór flæddi inn í frystihús Vísis í Grindavík

Sjór flæddi í morgun inn í frystihús Vísis hf. við Miðgarð á hafnarsvæðinu í Grindavík. Sjórinn var um hálfur metri að dýpt. Þá fór rafmagn af á hafnarsvæðinu eftir að sjó komst í rafmagnskassa.

Björgunarsveitarfólk og slökkviliðsmenn eru að störfum á vettvangi, auk lögreglu og hafnarstarfsmanna.

Toyota stórsýning 25
Toyota stórsýning 25