RNB ráðhús
RNB ráðhús

Fréttir

Skoða lóð fyrir hjúkrunarheimili í Suðurnesjabæ
Föstudagur 14. mars 2025 kl. 06:05

Skoða lóð fyrir hjúkrunarheimili í Suðurnesjabæ

Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu frá fulltrúum D, O og S-lista um að fela sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að skoða möguleika á lóð í Suðurnesjabæ til staðsetningar á hjúkrunarheimili fyrir aldraða og leggja fyrir framkvæmda- og skipulagsráð tillögu um staðsetningu. Tillagan var samþykkt samhljóða.
VF Krossmói
VF Krossmói