VF Krossmói
VF Krossmói

Fréttir

Suðurnesjamönnum fækkaði í febrúar
Miðvikudagur 19. mars 2025 kl. 10:08

Suðurnesjamönnum fækkaði í febrúar

Á Suðurnesjum fluttu 462 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 323 innan landshlutans og 114 til höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í tilkynningu Þjóðskrár.

Einn flutti á Vesturland og tveir á Vestfirði. Þrír einstaklingar fluttu á Norðurland vestra og fimm á Norðurland eystra. Þá fluttu fimm á Austurland og níu manns á Suðurland.

Tónlistarskóli RNB tónleikar
Tónlistarskóli RNB tónleikar

Alls fluttu 57 frá höfuðborgarsvæðinu til Suðurnesja í síðasta mánuði, tveir frá Vesturlandi, einn frá Norðurlandi vestra, sem og frá Norðurlandi eystra og Austurlandi. Þá fluttu tíu einstaklingar frá Suðurlandi til Suðurnesja í febrúar.

Alls fluttu 72 til Suðurnesja og 139 frá Suðurnesjum.