Stóru Vogaskóli
Stóru Vogaskóli

Íþróttir

Rúnar Ingi byrjaður að undirbúa næsta tímabil
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 19. apríl 2025 kl. 17:49

Rúnar Ingi byrjaður að undirbúa næsta tímabil

Á von á að Njarðvík - Keflavík hjá konum fari í oddaleik og spáir Tindastóli - Grindavík í úrslitum hjá körlum

Rúnar Ingi Erlingsson var mættur á ritaraborðið í fyrsta leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónusdeild kvenna en gat fyrst rætt málin við blaðamann Víkurfrétta þar sem hann spáði í rimmu Reykjanesbæjarliðanna og eins fór hann yfir tímabilið hjá karlaliði Njarðvíkur, spáði í hvaða lið mætist í úrslitum hjá körlum og fór líka yfir næsta tímabil hjá karlaliði Njarðvíkur.
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur: