Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Mannlíf

Sporthúsið í Reykjanesbæ 10 ára
Ari Elíasson og Eva Lind Ómarsdóttir, eigendur Sporthússins í Reykjanesbæ, skera köku í tilefni tíu ára afmælis líkamsræktarstöðvarinnar
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
fimmtudaginn 6. október 2022 kl. 10:39

Sporthúsið í Reykjanesbæ 10 ára

Tíu ár eru liðin frá opnun Sporthússins í Reykjanesbæ. Í tilefni afmælisins er opið hús hjá líkamsræktarstöðinni dagana 3. til 9. október og mikið um að vera. Víkurfréttir kíktu í afmælisveislu í Sporthúsinu á þriðjudaginn en þá var meðal annars boðið upp á afmælistertu, útvarpsstöðin K100 var með beina útsendingu frá staðnum og  gestum og gangandi var boðið að snúa lukkuhjóli þar sem þeir gátu unnið hina ýmsu vinninga.
Nánar verður fjallað um Sporthús Reykjanesbæjar í Víkurfréttum á næstunni.
Ýmislegt er í boði í afmælisviku Sporthússins