Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Mannlíf

Mikið fjör á Keflavíkurblótinu
Mánudagur 20. janúar 2025 kl. 22:14

Mikið fjör á Keflavíkurblótinu

Þorrablót Keflavíkur fór fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut á laugardagskvöld. Í myndasafni hér að neðan má sjá að það var mikil stemmning í húsinu. Fleiri myndir frá kvöldinu eru væntanlegar.

Þorrablót Keflavíkur 2025 // Svipmyndir frá kvöldinu